Extis

Extis er tiltölulega ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í veflausnum, hýsingu, heimasíðum og smáforritum (öppum).


Verkefni

Visit Skagafjörður App mynd
Visit Skagafjörður App
www.ext.is/visitskagafjordur
Samtök smáframleiðenda matvæla mynd
Samtök smáframleiðenda matvæla
www.ssfm.is
Réttir Food Festival mynd
Réttir Food Festival
www.rettir.is
The Old Stable mynd
The Old Stable
www.turf.is
Lýtingsstaðir mynd
Lýtingsstaðir
www.lythorse.is
Vörusmiðjan mynd
Vörusmiðjan
www.vorusmidja.is


Upp

Meðmæli

N4 hefur góða reynslu af samvinnu við Júlíus Guðna hjá Extis við gerð heimasíðunnar. Við erum stolt af síðunni okkar.

- María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4

Júlíus Guðni/Extis hannaði vefsíðu fyrir Samtök smáframleiðenda matvæla sem við erum afar ánægð með. Hann kann sitt fag, vinnur hratt og vel en er jafnframt afar samkeppnishæfur í verði. Ég gef honum því mín bestu meðmæli.

- Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SSFMUpp


Upp